8.4.2007 | 15:04
Med sportrond i skyrtunni
Her er eg staddur a indlandi. Tad er einhvernveginn tannig her a indlandi ad flest allt er odruvisi eda a hvolfi her midad vid heima.
Td tha er tad venjan herna ad nota blessadar hendurnar i hluti sem vid eigum allsekki ad venjast heima. Reglan er ad haegri hendina notar madur til tess ad borda med(engin hnifapor) og tha vinstri notar madur i allt sem er skitugra, te klosettferdir, taka af ser skona og tannig. Nu veit eg ad flestum hugnast tad illa ad vera an klosettpappirs og turfa ad notast vid hendina og vatn. Byst reyndar vid ad folki finnist tetta mjog ogedslegt og haefi adeins frumstaedum samfelogum. En ef vid veltum tessu adeins fyrir okkur. Hvort er tad ogedslegra ad nota vatn og hendina a ser eda turran klosettpappir? Setjum upp daemi: Nybakadur pabbinn liggur a stofugolfinu ad leika vid litla krilid. Allt i einu verdur slys og sa litli kukar a bringuna a hamingjusamasta manni heims. Hvad kemur i kjolfarid? Ju ef vid notumst vid somu adferd og flestir vesturlandabuar nota vid klosettferdir ta vaentanlega roltir sa adeins minna hamingjusami nybakadi pabbinn bara inni eldhus, tekur eldhusturku og turrkar lett svona tad mesta ur kaflodinni bryngunni. Tilad vera nakvaem ta skulum vid segja ad hann turki tartil tad sest ekkert mikid i turrkunni. Segjum svo ad hann hafi verid nykominn ur sturtu a leidinni i ferminguna hja litla fraenda. Nu ta skellir hann ser i dressid barasta og af stad, enda ju hamingjusamasti madur i heimi:)
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.