8.4.2007 | 06:27
Otrulegi Dada!
Langar ad segja adeins fra manninum sem dro mig hingad.
Eg held bara ad eg hafi aldrei kynnst svona manni adur. Fyrir tad fyrsta er hann 75 ara gamall en litur ut fyrir ad vera rumlega fimmtugur kannski. Dagskrain hans er tannig ad hann vaknar klukkan 4 a morgnana og gerir hugleidslu til svona 7. Tha tekur hann gongutur og bordar aduren hann folk byrjar ad streyma til hans klukkan atta. Milli atta og tiu ma folk koma til hans ef tad er i stokustu vandraedum en annars ekki fyrren 10. Hann fer a markadinn kringum 5 ef hann kemst ta og er ad langt fram a kvold ad sinna folkinu sem kemur til hans.
Folkid sem kemur til hans er a ollum aldri, fra gamalmennum nidur i unglinga. I fyrradag kom td rumlega tvitugur strakur til hans. Hann hafdi sed hann i einhverju torpi ekki langt fra fyrir 10 eda 12 arum sidan, mundi alltaf eftir honum og akvad svo ad reyna ad hafa uppa honum. Hann vildi laera hugleidslu. Daginn eftir kom hann med tvo braedur sina tilad fa einhver laeknis/heilsurad.
Ekki fyrir svo longu sa eg ad tvaer stelpur voru ad koma. Onnur var klaedd ad hefdbundnum hindua sid en hin klaedd burka svo adeins sast i augun. Hinduastelpan knusadi hann einsog afa sinn og kynnti svo hina. Dada sagdi mer eftira ad Muslimakonur leita helst ekki til nema muslimalaekna. Hinsvegar hafdi Dada tekist ad hjalpa hinni ad verda olett, eitthvad sem venjulegum laeknum hafdi ekki tekist og nu var hun ad koma med vinkonu sina sem var buin ad ganga a milli mismunandi laekna lengi, lengi.
Og tad ad sja hann hvernig hann vinnur er frabaert. Tad er kannski fullt af folki inni i herberginu. Hann bidur manneskjuna ad koma alveg til sin tvi hann situr alltaf i yogastellingu a ruminu sinu. Hann byrjar a ad spyrja nokkurra spurninga, tekur pulsinn hja folki. Hugsar sig adeins um og tegar eg se ad hann er ekki alveg viss ta lokar hann augunum i svona halfa minutu og svo kemur sjukdosmgreiningin. Og yfirleitt fer folk ad hlaegja tvi greiningu hja ayurveda laekni fylgir ekki bara hvad er ad heldur lika hvad orsakadi tad. Og get get alveg stadfest ad tar er hann med allt a hreinu.
Stundum kemur folk sem er frekt og hrokafullt. En alltaf kemur hans eins fram vid alla. Brosir, er hlyr og tegar folk er farid ad kynnast honum betur tha er hann stridinn og alltaf jakvaedur og skemmtilegur. Eg hef svo oft sed hvernig afstada folks gjorbreytist gagnvart honum a klukkutima. Tad er sidur herna a indlandi ad snerta faetur munka og teirra sem folki finnst mjog virdingarverdir. Tad er undantekning ef folk fer an tess ad snerta faetur Dadajii.
Eg fer oft med honum a markadinn. Honum finnst gott ad stytta ser leid yfir jarnbrautateinana en tad tydir lika ad vid turfum ad klifra yfir steiptan vegg. Hann spyr mig alltaf ad tvi hvort eg vilji fara tess leid tarsem hann er ekki vissum ad mer liki klifrid. Og alltaf er hann ad hugsa um hvort mer lidur vel, hvort einhver vandraedi seu i gangi einsog hann hugsar um alla adra svosem.
En jaeja, eg sit herna a loftkaeldu kaffihusi og er ad hangsa tvi tad er olift uti fyrir hita. Dada turfti ad fara vid utfor tarsem hann er presturinn held eg og kemur ekki fyrren eftir 2 tima svo eg tarf ad finna mer eitthvad ad gera i 40 stiga hitanum.....................
Athugasemdir
Vįįį. Er žessi mašur raunverulega til? Hljómar eins og Dalai Lama eša einhver įlķka.
Jóna Į. Gķsladóttir, 8.4.2007 kl. 09:54
Gaman aš heyra frį žér. Greinilega er žetta plįss jafnvel enn afskekktara en Haganesvķk ķ tilliti Westręnnar menningar. Žaš er vonandi aš fįir lesi žetta blogg žitt. Ég sé nś ekki fyrir mér aš hśn amma Imba hefši bošiš mörgum aš lesa ef hśn hefši veriš į lķfi. En nś er ég bśinn aš eitra hugann svo mikiš viš aš lesa pólitķsk skrif meš tilheyrandi efasemdum um allt sem ekki passar inn ķ rétttrśnašarmyndina. Og žaš flaug svona ķ gegnum hugann žegar ég las lżsinguna į Dada og öllum žessum vinsęldum hans. Getur veriš aš hann Gauti sé žarna til aš ašstoša ungar konur sem eru ķ basli meš aš eignast börn? Žurfum viš mamma žķn nokkuš aš hafa įhyggjur af svoleišis?
Mešal annara orša: hvenęr er von į žér til baka?
Įrni Gunnarsson, 9.4.2007 kl. 13:43
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.