Filar og kyr

Jaeja eg er enntha i patna.

 Hitinn hefur farid adeins nidur nuna sidustu daga svo hann er ekkert ad trufla mig nema a nottunni tarsem eg by i geymslunni i skolanum.  Sef a golfinu og allt i guddy nema hvad tad verdur alveg svakalega heitt tarna inni og serstaklega a nottunni.

En lifid herna er yndislegt.  Hvert sem madur litur ser madur eitthvad allt odruvisi og otrulega ahugavert.  Tarf svosem varla ad taka fram ad eg vek sjalfur ansi mikla athygli herna verandi liklega eini raudi madurinn a svaedinu.

Eg by tonokkud langt fra ollum hotelum inni i midju ibudahverfi.  Gatan sem skolinn stendur vid er litil trong verslunargata tarsem allt idar af lifi.  Nema hvad ad eg skrepp ut i fyrrakvold til ad kaupa sitronur.  Tarsem eg sny mer fra kaupmanninum med sitronurnar blotandi honum fyrir ad hafa svikid mig um 3 kronur, ta munar varla harsbreydd ad eg verdi undir filum a hardahlaupum.  Tegar eg hef nad ad jafna mig a mesta sjokkinu atta eg mig a tvi ad tarna voru tveir unglinsstrakar ridandi a tveim halfvoxnum filum.  Og tad besta var ad enginn kippti ser neitt upp vid tetta. 

Herna eru bilar og hvitir menn liklega tadsem madur a sist von a tvi ad sja a gotunum.  Flestir audvitatd ganga bara, nokkrir eru a hjolum, sidan eru tad hestvagnar, hjolavagnar, "autorickshaw" sem eru hjol med litlum vagni aftani sem eru halfgerdir leigubilar, sidan motorhjol med vagni og i svipinn man eg ekki eftir fleiru.  Ju eg maetti monnum a storum fil ad flytja eitthvad i gaer. 

Nu rifjast upp fyrir mer ad eg lenti i sma aevintyri i gaer lika.  Tha var eg ad rolta heim fra dada og er nybuinn ad labba framur kuabonda a leidinni heim med 5 eda 6 risavaxnar kyr.  Var ad dast ad tvi hvad tetta er yndislegt land tegar eg rek augun i ungan strak sitjandi a halfvoxnum fil.  Hann var fyrir utan heimili stelpu a svipudum aldri og hann og var ad lata filinn strida henni, yta i hurdina med ranananum og eitthvad tannig.  Mer fannst tetta audvitad otruleg fyndid tarsem hann kom mer fyrir sjonir einsog unglingstrakur heima ad monta sig fyrir stelpunum af nyju skellinodrunni sinni.  Hinsvegar bra mer ansi mikid tegar eg rett nadi ad bjarga mer med tvi ad stokkva undan beljunum sem trylltust tegar taer sau filinn og toku a ras beint af augum og eg audvitad fyrir.

Tad er sagt ad annadhvort hati folk eda elski indland.  Tad se eiginlega ekkert tar a milli.  Eg get varla lyst dalaeti minu a tessu otrulega landi.

 

 


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband