1.4.2007 | 13:34
Indland enn og aftur
Loksins komst eg i tolvu sem haegt er ad blogga i. Margar tolvur herna eru mjog, mjog lelegar og stundum liggur netid heilu dagana. En allavega.
Eg er enntha staddur i patna tessari yndislegu borg. Eg by i Ananda Marga skola asamt 2 munkum og 5 eda 6 barnungum strakum. Tar vakna eg half fjogur eda fimm og geri hugleidslu klukkan 5 med ollum sem bua i husinu. Eftir tad er tad sturta, fatatvottur i hondunum nattulega, yogaaefinga og meiri hugleidsla. Tha er klukkan yfirleitt um niu og kominn morgunmatur. Efti hann rolti eg yfir til dada. Tar sit eg og fae sma kennslu milli tess sem tad koma sjuklingar eda bara folk sem vill fa einhverskonar rad. Vid bordum saman og endum daginn yfirleitt a tvi ad fara a markadinn til tess ad kaupa meiri lyf fyrir dada. Ta geng eg aftur heim. Kem kannski vid a netkaffihusi ef tad virkar og er svo kominn heim um 7. Tha tekur vid onnur sturta og yogaaefingar og hugleidsla. Sidan matur og oft enda eg kvoldid a tvi ad taka sma rolt uppi a takinu tarsem eg get horft uppi stjornubjartann himininn.
Tid sjaid ad lifid er mjog einfalt herna en ad sama skapi otrulega ahugavert. Eg veit td ekki hverskonar dyrum eg hef ekki maett a gotum uti herna. Tad er endalaust af beljum nattulega sem ganga lausar. Taer eru svo afslappadar ad ef teim dettur i hug ad fa ser sma lur ta bara gera taer tad, alveg sama hvar taer eru, hvort tad er uti a midjum vegi eda hvar. Geitur og hundar koma liklega a eftir beljunum, svin og jammm....
Svo audvitad eru tad blessud husdyrin. Tegar eg er ad bida eftir dada sem yfirleitt er ca 80% af timanum sem eg er hja honum ta get eg dundad mer vid ad strida musunum sem eru tarna og eru ordnar hluti af ollu. Svo i eldhusinu eru rottur en taer eru mjog litlar og allsekkert svo pirrandi, lauma ser yfirleitt alltaf i burtu tegar madur kemur. Oft dettur mer lika i hug ad hann se ad raekta moskitoflugur i fristundum.
Tarsem eg by er lika mjog stor markadur sem er virkilega gaman ad labba og skoda. Tar getur madur fengid nanast allt nema nytyskulega hluti. Folkid herna er virkilega yndaelt og allir klaeda sig otrulega snyrtilega tratt fyrir sara fataekt.
Annars er hitinn herna ad verda obaerilegur. Buinn ad standa i 40 gradum i nokkra daga. OG tildaemis er nuna 33 gradu hiti klukkan sjo ad kvoldi. Eg sef ona laki med ekkert ofana mer en vakna samt rennsveittur.
En.......Yndislega indland
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.