25.3.2007 | 08:06
Solbrunninn, bumbottur og bitinn!
Jaeja her er eg enn og kemst hvergi.
Hef sagt strid a hendur moskitoflugum sem enn sem komid er hafa yfirhondina. Hvert sem eg fer tek eg med mer gaur sem likist "roll on" en tad er bara blekking tvi i gaurnum goda leynist moskitoeitur sem eg ber a mig i grid og erg. I innihaldslysingunni stendur ad madur megi bera tetta a sig 3svar a dag og tad eigi ad endast i minnst 3 tima. I patna endist eitrid goda uppundir klukkutima og ef eg aetla ad meika tad herna ta verd eg ad maka mig aftur og aftur.
Nuordid hef eg tha tilgatu ad allar moskitoflugur eigi upphaf sitt ad rekja til patna og hedan dreyfi taer ser vitt og breytt um heiminn tarsem ekki er faeda fyrir taer allar herna. Ekkert virdist duga gegn tessum tussum einsog eg er farinn ad kalla taer. Verst er to tegar eg tarf a klostid eda fer i sturtu sem eg er farinn ad kvida fyrir i hvert skipti. Ta eru god rad dyr tarsem i einhverjar minutur er likaminn "oeitradur" og ta svo sannarlega saeta taer lagi. Sef lika inni i moskitoneti a nottunni en jafnvel tad dugar ekki, taer finna alltaf smugu. Vaknadi vid tad i snemma i morgun ad verid var ad bita mig, ta hafdi skyrtan sem eg sef i til oryggis adeins fallid fra i einhverri byltunni og tad tyddi 5 eda 6 bit og tad af ollum stodum a,,,,,rassinn. Til ad gefa ykkur sma innsyn i hvad vid erum ad tala um ta taldi eg i fljotu bragdi fra okkla og fram i taer odrum megin 23 bit i gaer. Ta eru otalin oll hin bitin, jafnvel a skallanum.
Annars er her farid ad vera alveg ohemju heitt, uppundir 35 gradur held eg. Solin er reyndar tannig herna i patna ad hun gerir mig ekki brunan eda rettar vaeri ad segja minna hvitan. Hun brennir mig og tad reyndar toluvert en eftir sit eg alveg jafn hvitur. Alveg furdulegt.
Nidurstadan er tvi su ad herna sit eg i 35 gradu hita, illa sobrunninn, skollottur med bumbu og allur i raudum flekkjum einsog eg se med rauda hunda. Hitinn i skallanum obaerilegur, kladinn mikill, farinn ad fordast sturtu og med moskitoflugur a heilanum.
Afram Indland!!!!!!
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.