22.3.2007 | 06:00
Yndislega indland
Jaeja er buinn ad koma mer saemilega fyrir herna i patna. Var fyrst a hoteli en Dada tok tad ekki i mal. Kom reyndar uppa hotel og heimtadi ad fa ad skoda herbergid, sagdi mer svo ad lata engan hafa lykilinn af herberginu minu tratt fyrir ad lobbyid krefdist tess. Dada kom mer fyrir i AM ashrami sem er skoli a daginn. Tad er rosalega fint tar.
Annars er Dada hreint ut sagt otruleg persona. Hann er 75 ara, byr einn i tveim fataeklegum herbergjum tarsem konan hans do fyrir 10 arum sidan. Hann er rumlega 190cm, herdabreidur og staeltur og ber sig betur en flestir sem eg hef sed. Hann gengur helst allt sem hann fer og tad er ansi mikid daglega tarsem hann tarf endalaust ad vera ad fara a markadinn ad kaupa hin og tessi lyf. Hann er a allan hatt otrulegur og to eg fengi tad eitt ad sitja hja honum og horfa a hann ta yrdi eg gladur. Hann er mjog mjog upptekinn og eg eiginlega skil ekki afhverju i oskopunum hann samtykkti ad taka a moti mer tarsem folk er endalaust ad leita til hans ut af allskonar malum og hann td neitar ad flytja i ashramid tvi ta fengi hann engan frid til ad vinna tadsem hann vill vinna. Hann les mig einsog opna bok og veit allt um hvad er ad mer, hugarfarslega, andlega og likamlega. For ad spyrja mig i gaer um eitthvad sem a ad hafa gerst fyrir 5 arum sem hafdi eitthvad med likamlegu hlidina mina ad gera. Eg fer til hans klukkan 10 a morgnana og er frameftir degi og ja.
Tad er otrulega gaman ad sja lifid herna. Og tetta er eiginlega halfgerdur aevintyraheimur.
Akvad ad gefa Dada sma rymi nuna adan tarsem tad var svo mikid af folki ad leita til hans med hluti sem hann turfti ad leisa. Erum samt bodnir i mat nuna klukkan 12 svo eg verd ad hlaupa.
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.