Fćrsluflokkur: Ferđalög
24.2.2008 | 13:03
Vönduđ vinnubrögđ
![]() |
Hluthafar Iceland ţrefalda fjárfestinguna |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.6.2007 | 17:46
Hvađ međ 11. sept 2001?
![]() |
Hringt úr farsíma í háloftunum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
8.4.2007 | 15:04
Med sportrond i skyrtunni
Her er eg staddur a indlandi. Tad er einhvernveginn tannig her a indlandi ad flest allt er odruvisi eda a hvolfi her midad vid heima.
Td tha er tad venjan herna ad nota blessadar hendurnar i hluti sem vid eigum allsekki ad venjast heima. Reglan er ad haegri hendina notar madur til tess ad borda med(engin hnifapor) og tha vinstri notar madur i allt sem er skitugra, te klosettferdir, taka af ser skona og tannig. Nu veit eg ad flestum hugnast tad illa ad vera an klosettpappirs og turfa ad notast vid hendina og vatn. Byst reyndar vid ad folki finnist tetta mjog ogedslegt og haefi adeins frumstaedum samfelogum. En ef vid veltum tessu adeins fyrir okkur. Hvort er tad ogedslegra ad nota vatn og hendina a ser eda turran klosettpappir? Setjum upp daemi: Nybakadur pabbinn liggur a stofugolfinu ad leika vid litla krilid. Allt i einu verdur slys og sa litli kukar a bringuna a hamingjusamasta manni heims. Hvad kemur i kjolfarid? Ju ef vid notumst vid somu adferd og flestir vesturlandabuar nota vid klosettferdir ta vaentanlega roltir sa adeins minna hamingjusami nybakadi pabbinn bara inni eldhus, tekur eldhusturku og turrkar lett svona tad mesta ur kaflodinni bryngunni. Tilad vera nakvaem ta skulum vid segja ad hann turki tartil tad sest ekkert mikid i turrkunni. Segjum svo ad hann hafi verid nykominn ur sturtu a leidinni i ferminguna hja litla fraenda. Nu ta skellir hann ser i dressid barasta og af stad, enda ju hamingjusamasti madur i heimi:)
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.4.2007 | 06:27
Otrulegi Dada!
Langar ad segja adeins fra manninum sem dro mig hingad.
Eg held bara ad eg hafi aldrei kynnst svona manni adur. Fyrir tad fyrsta er hann 75 ara gamall en litur ut fyrir ad vera rumlega fimmtugur kannski. Dagskrain hans er tannig ad hann vaknar klukkan 4 a morgnana og gerir hugleidslu til svona 7. Tha tekur hann gongutur og bordar aduren hann folk byrjar ad streyma til hans klukkan atta. Milli atta og tiu ma folk koma til hans ef tad er i stokustu vandraedum en annars ekki fyrren 10. Hann fer a markadinn kringum 5 ef hann kemst ta og er ad langt fram a kvold ad sinna folkinu sem kemur til hans.
Folkid sem kemur til hans er a ollum aldri, fra gamalmennum nidur i unglinga. I fyrradag kom td rumlega tvitugur strakur til hans. Hann hafdi sed hann i einhverju torpi ekki langt fra fyrir 10 eda 12 arum sidan, mundi alltaf eftir honum og akvad svo ad reyna ad hafa uppa honum. Hann vildi laera hugleidslu. Daginn eftir kom hann med tvo braedur sina tilad fa einhver laeknis/heilsurad.
Ekki fyrir svo longu sa eg ad tvaer stelpur voru ad koma. Onnur var klaedd ad hefdbundnum hindua sid en hin klaedd burka svo adeins sast i augun. Hinduastelpan knusadi hann einsog afa sinn og kynnti svo hina. Dada sagdi mer eftira ad Muslimakonur leita helst ekki til nema muslimalaekna. Hinsvegar hafdi Dada tekist ad hjalpa hinni ad verda olett, eitthvad sem venjulegum laeknum hafdi ekki tekist og nu var hun ad koma med vinkonu sina sem var buin ad ganga a milli mismunandi laekna lengi, lengi.
Og tad ad sja hann hvernig hann vinnur er frabaert. Tad er kannski fullt af folki inni i herberginu. Hann bidur manneskjuna ad koma alveg til sin tvi hann situr alltaf i yogastellingu a ruminu sinu. Hann byrjar a ad spyrja nokkurra spurninga, tekur pulsinn hja folki. Hugsar sig adeins um og tegar eg se ad hann er ekki alveg viss ta lokar hann augunum i svona halfa minutu og svo kemur sjukdosmgreiningin. Og yfirleitt fer folk ad hlaegja tvi greiningu hja ayurveda laekni fylgir ekki bara hvad er ad heldur lika hvad orsakadi tad. Og get get alveg stadfest ad tar er hann med allt a hreinu.
Stundum kemur folk sem er frekt og hrokafullt. En alltaf kemur hans eins fram vid alla. Brosir, er hlyr og tegar folk er farid ad kynnast honum betur tha er hann stridinn og alltaf jakvaedur og skemmtilegur. Eg hef svo oft sed hvernig afstada folks gjorbreytist gagnvart honum a klukkutima. Tad er sidur herna a indlandi ad snerta faetur munka og teirra sem folki finnst mjog virdingarverdir. Tad er undantekning ef folk fer an tess ad snerta faetur Dadajii.
Eg fer oft med honum a markadinn. Honum finnst gott ad stytta ser leid yfir jarnbrautateinana en tad tydir lika ad vid turfum ad klifra yfir steiptan vegg. Hann spyr mig alltaf ad tvi hvort eg vilji fara tess leid tarsem hann er ekki vissum ad mer liki klifrid. Og alltaf er hann ad hugsa um hvort mer lidur vel, hvort einhver vandraedi seu i gangi einsog hann hugsar um alla adra svosem.
En jaeja, eg sit herna a loftkaeldu kaffihusi og er ad hangsa tvi tad er olift uti fyrir hita. Dada turfti ad fara vid utfor tarsem hann er presturinn held eg og kemur ekki fyrren eftir 2 tima svo eg tarf ad finna mer eitthvad ad gera i 40 stiga hitanum.....................
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
6.4.2007 | 12:53
Filar og kyr
Jaeja eg er enntha i patna.
Hitinn hefur farid adeins nidur nuna sidustu daga svo hann er ekkert ad trufla mig nema a nottunni tarsem eg by i geymslunni i skolanum. Sef a golfinu og allt i guddy nema hvad tad verdur alveg svakalega heitt tarna inni og serstaklega a nottunni.
En lifid herna er yndislegt. Hvert sem madur litur ser madur eitthvad allt odruvisi og otrulega ahugavert. Tarf svosem varla ad taka fram ad eg vek sjalfur ansi mikla athygli herna verandi liklega eini raudi madurinn a svaedinu.
Eg by tonokkud langt fra ollum hotelum inni i midju ibudahverfi. Gatan sem skolinn stendur vid er litil trong verslunargata tarsem allt idar af lifi. Nema hvad ad eg skrepp ut i fyrrakvold til ad kaupa sitronur. Tarsem eg sny mer fra kaupmanninum med sitronurnar blotandi honum fyrir ad hafa svikid mig um 3 kronur, ta munar varla harsbreydd ad eg verdi undir filum a hardahlaupum. Tegar eg hef nad ad jafna mig a mesta sjokkinu atta eg mig a tvi ad tarna voru tveir unglinsstrakar ridandi a tveim halfvoxnum filum. Og tad besta var ad enginn kippti ser neitt upp vid tetta.
Herna eru bilar og hvitir menn liklega tadsem madur a sist von a tvi ad sja a gotunum. Flestir audvitatd ganga bara, nokkrir eru a hjolum, sidan eru tad hestvagnar, hjolavagnar, "autorickshaw" sem eru hjol med litlum vagni aftani sem eru halfgerdir leigubilar, sidan motorhjol med vagni og i svipinn man eg ekki eftir fleiru. Ju eg maetti monnum a storum fil ad flytja eitthvad i gaer.
Nu rifjast upp fyrir mer ad eg lenti i sma aevintyri i gaer lika. Tha var eg ad rolta heim fra dada og er nybuinn ad labba framur kuabonda a leidinni heim med 5 eda 6 risavaxnar kyr. Var ad dast ad tvi hvad tetta er yndislegt land tegar eg rek augun i ungan strak sitjandi a halfvoxnum fil. Hann var fyrir utan heimili stelpu a svipudum aldri og hann og var ad lata filinn strida henni, yta i hurdina med ranananum og eitthvad tannig. Mer fannst tetta audvitad otruleg fyndid tarsem hann kom mer fyrir sjonir einsog unglingstrakur heima ad monta sig fyrir stelpunum af nyju skellinodrunni sinni. Hinsvegar bra mer ansi mikid tegar eg rett nadi ad bjarga mer med tvi ad stokkva undan beljunum sem trylltust tegar taer sau filinn og toku a ras beint af augum og eg audvitad fyrir.
Tad er sagt ad annadhvort hati folk eda elski indland. Tad se eiginlega ekkert tar a milli. Eg get varla lyst dalaeti minu a tessu otrulega landi.
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.4.2007 | 13:34
Indland enn og aftur
Loksins komst eg i tolvu sem haegt er ad blogga i. Margar tolvur herna eru mjog, mjog lelegar og stundum liggur netid heilu dagana. En allavega.
Eg er enntha staddur i patna tessari yndislegu borg. Eg by i Ananda Marga skola asamt 2 munkum og 5 eda 6 barnungum strakum. Tar vakna eg half fjogur eda fimm og geri hugleidslu klukkan 5 med ollum sem bua i husinu. Eftir tad er tad sturta, fatatvottur i hondunum nattulega, yogaaefinga og meiri hugleidsla. Tha er klukkan yfirleitt um niu og kominn morgunmatur. Efti hann rolti eg yfir til dada. Tar sit eg og fae sma kennslu milli tess sem tad koma sjuklingar eda bara folk sem vill fa einhverskonar rad. Vid bordum saman og endum daginn yfirleitt a tvi ad fara a markadinn til tess ad kaupa meiri lyf fyrir dada. Ta geng eg aftur heim. Kem kannski vid a netkaffihusi ef tad virkar og er svo kominn heim um 7. Tha tekur vid onnur sturta og yogaaefingar og hugleidsla. Sidan matur og oft enda eg kvoldid a tvi ad taka sma rolt uppi a takinu tarsem eg get horft uppi stjornubjartann himininn.
Tid sjaid ad lifid er mjog einfalt herna en ad sama skapi otrulega ahugavert. Eg veit td ekki hverskonar dyrum eg hef ekki maett a gotum uti herna. Tad er endalaust af beljum nattulega sem ganga lausar. Taer eru svo afslappadar ad ef teim dettur i hug ad fa ser sma lur ta bara gera taer tad, alveg sama hvar taer eru, hvort tad er uti a midjum vegi eda hvar. Geitur og hundar koma liklega a eftir beljunum, svin og jammm....
Svo audvitad eru tad blessud husdyrin. Tegar eg er ad bida eftir dada sem yfirleitt er ca 80% af timanum sem eg er hja honum ta get eg dundad mer vid ad strida musunum sem eru tarna og eru ordnar hluti af ollu. Svo i eldhusinu eru rottur en taer eru mjog litlar og allsekkert svo pirrandi, lauma ser yfirleitt alltaf i burtu tegar madur kemur. Oft dettur mer lika i hug ad hann se ad raekta moskitoflugur i fristundum.
Tarsem eg by er lika mjog stor markadur sem er virkilega gaman ad labba og skoda. Tar getur madur fengid nanast allt nema nytyskulega hluti. Folkid herna er virkilega yndaelt og allir klaeda sig otrulega snyrtilega tratt fyrir sara fataekt.
Annars er hitinn herna ad verda obaerilegur. Buinn ad standa i 40 gradum i nokkra daga. OG tildaemis er nuna 33 gradu hiti klukkan sjo ad kvoldi. Eg sef ona laki med ekkert ofana mer en vakna samt rennsveittur.
En.......Yndislega indland
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.3.2007 | 08:06
Solbrunninn, bumbottur og bitinn!
Jaeja her er eg enn og kemst hvergi.
Hef sagt strid a hendur moskitoflugum sem enn sem komid er hafa yfirhondina. Hvert sem eg fer tek eg med mer gaur sem likist "roll on" en tad er bara blekking tvi i gaurnum goda leynist moskitoeitur sem eg ber a mig i grid og erg. I innihaldslysingunni stendur ad madur megi bera tetta a sig 3svar a dag og tad eigi ad endast i minnst 3 tima. I patna endist eitrid goda uppundir klukkutima og ef eg aetla ad meika tad herna ta verd eg ad maka mig aftur og aftur.
Nuordid hef eg tha tilgatu ad allar moskitoflugur eigi upphaf sitt ad rekja til patna og hedan dreyfi taer ser vitt og breytt um heiminn tarsem ekki er faeda fyrir taer allar herna. Ekkert virdist duga gegn tessum tussum einsog eg er farinn ad kalla taer. Verst er to tegar eg tarf a klostid eda fer i sturtu sem eg er farinn ad kvida fyrir i hvert skipti. Ta eru god rad dyr tarsem i einhverjar minutur er likaminn "oeitradur" og ta svo sannarlega saeta taer lagi. Sef lika inni i moskitoneti a nottunni en jafnvel tad dugar ekki, taer finna alltaf smugu. Vaknadi vid tad i snemma i morgun ad verid var ad bita mig, ta hafdi skyrtan sem eg sef i til oryggis adeins fallid fra i einhverri byltunni og tad tyddi 5 eda 6 bit og tad af ollum stodum a,,,,,rassinn. Til ad gefa ykkur sma innsyn i hvad vid erum ad tala um ta taldi eg i fljotu bragdi fra okkla og fram i taer odrum megin 23 bit i gaer. Ta eru otalin oll hin bitin, jafnvel a skallanum.
Annars er her farid ad vera alveg ohemju heitt, uppundir 35 gradur held eg. Solin er reyndar tannig herna i patna ad hun gerir mig ekki brunan eda rettar vaeri ad segja minna hvitan. Hun brennir mig og tad reyndar toluvert en eftir sit eg alveg jafn hvitur. Alveg furdulegt.
Nidurstadan er tvi su ad herna sit eg i 35 gradu hita, illa sobrunninn, skollottur med bumbu og allur i raudum flekkjum einsog eg se med rauda hunda. Hitinn i skallanum obaerilegur, kladinn mikill, farinn ad fordast sturtu og med moskitoflugur a heilanum.
Afram Indland!!!!!!
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.3.2007 | 06:00
Yndislega indland
Jaeja er buinn ad koma mer saemilega fyrir herna i patna. Var fyrst a hoteli en Dada tok tad ekki i mal. Kom reyndar uppa hotel og heimtadi ad fa ad skoda herbergid, sagdi mer svo ad lata engan hafa lykilinn af herberginu minu tratt fyrir ad lobbyid krefdist tess. Dada kom mer fyrir i AM ashrami sem er skoli a daginn. Tad er rosalega fint tar.
Annars er Dada hreint ut sagt otruleg persona. Hann er 75 ara, byr einn i tveim fataeklegum herbergjum tarsem konan hans do fyrir 10 arum sidan. Hann er rumlega 190cm, herdabreidur og staeltur og ber sig betur en flestir sem eg hef sed. Hann gengur helst allt sem hann fer og tad er ansi mikid daglega tarsem hann tarf endalaust ad vera ad fara a markadinn ad kaupa hin og tessi lyf. Hann er a allan hatt otrulegur og to eg fengi tad eitt ad sitja hja honum og horfa a hann ta yrdi eg gladur. Hann er mjog mjog upptekinn og eg eiginlega skil ekki afhverju i oskopunum hann samtykkti ad taka a moti mer tarsem folk er endalaust ad leita til hans ut af allskonar malum og hann td neitar ad flytja i ashramid tvi ta fengi hann engan frid til ad vinna tadsem hann vill vinna. Hann les mig einsog opna bok og veit allt um hvad er ad mer, hugarfarslega, andlega og likamlega. For ad spyrja mig i gaer um eitthvad sem a ad hafa gerst fyrir 5 arum sem hafdi eitthvad med likamlegu hlidina mina ad gera. Eg fer til hans klukkan 10 a morgnana og er frameftir degi og ja.
Tad er otrulega gaman ad sja lifid herna. Og tetta er eiginlega halfgerdur aevintyraheimur.
Akvad ad gefa Dada sma rymi nuna adan tarsem tad var svo mikid af folki ad leita til hans med hluti sem hann turfti ad leisa. Erum samt bodnir i mat nuna klukkan 12 svo eg verd ad hlaupa.
Ferđalög | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)